01.11.2010 20:16
Snekkja Saddams komin heim
Af visi.is
Niðurstaðan var sú að hún tilheyrði írösku þjóðinni. Snekkjan er 82 metra löng og ágætlega búin þægindum. Um borð eru sundlaugar, veislusalir, flóttaleið fyrir einræðisherra í litlum kafbát, og eldflaugavarnakerfi
Skrifað af Emil Páli
