01.11.2010 09:00

Víkingur AK 100

Guðmundur J. Hafsteinsson, stýrimaður á Faxa RE og Víkingi AK, bauð mér afnot af myndum á Facebooksíðu Víkings og þáði ég nú þessar fjórar myndir, en trúlega koma fleiri síðar.


    220. Víkingur AK 100 © mynd af vefsíðu Víkings AK


        220. Víkingur AK 100 kemur inn til Vopnafjarðar á haustsíld 2005 © mynd vopnafjorður.is


      Magnús Þorvaldsson skipstjóri (t.h.) og Ólafur Ármannsson  © mynd vopnafjorður.is


                                                 © mynd vopnafjordur.is