01.11.2010 08:07
Andrea og hvalbátar í skrúfuhring Helgu Maríu
Hér sjáum við óvanalegt sjónarhorn, en um leið mjög listrænt. Þarna er skrúfuhringurinn á Helgu Maríu AK 16 notaður sem umgjörð um tvo hvalveiðibáta og Andrea og þriðji hvalveiðibáturinn sjást einnig.

Andrea og þrír hvalveiðibátar, ásamt skrúfuhring Helgu Maríu AK 16
© mynd Laugi, 31. okt. 2010

Andrea og þrír hvalveiðibátar, ásamt skrúfuhring Helgu Maríu AK 16
© mynd Laugi, 31. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
