30.10.2010 14:03

Sæþór Árni VE 34 og hver ??

Mynd þessa svo og nokkrar aðrar er koma inn í dag, tók Bjarni Guðmundsson frá Neskaupstað í Vestmannaeyjum árið 1979. Sá rauði taldi ég vera 1035. Heimaey VE 1 en sá guli er 104. Sæþór Árni VE 34. En eins og Arnbjörn Eiríksson bendir á fyrir neðan myndina hét 1035. Náttfari á þessum tíma og því veit ég alls ekki hvaða bátur þetta er.


          Frá Vestmannaeyjum:  Spurningin er hver þessi rauði er en sá guli er, 104. Sæþór Árni VE 34 © mynd Bjarni G., árið 1979