29.10.2010 23:00

Gnúpur GK 11

Hér sjáum við togarann Gnúp GK 11 vera að koma að landi, en myndir þessar eru eftrir Alfons Finnsson




                             1363. Gnúpur GK 11 © myndir Alfons Finnsson

Skuttogari með smíðanúmer 113 hjá Flekkifjord Slipp & Mek, Flekkefjord Noregi 1974.

Seldur til Noregs 1982, en keyptur strax til baka. Seldur síðan úr landi til Noregs í desember 1994 og þaðan til Rússlands og síðan til Úkraníu

Veit raunar ekki nákvæmlega hvernær hann fór til Úkraníu, né heldur hvort hann sé þar enn

Nöfn: Guðbjörg ÍS 46, Guðbjörg, Snæfugl SU 20, Gnúpur GK 11, Gnúpur GK 112, Gnúpur, Timoley Zhelyapi og Víking