29.10.2010 14:00

Sægrímur og Sævar

Þessar myndir tók ég núna áðan af bátunum tveimur á Stakksfirði. Sá rauði er Sægrímur GK 525 á leið inn til Njarðvíkur, en sá blái er Sævar KE 15 við þjónustu á kræklingaræktinni.








        2101. Sægrímur GK 525 og 1587. Sævar KE 15, á Stakksfirði © myndir Emil Páll, 29. okt. 2010