29.10.2010 08:05

Siglufjörður á 8. áratug síðustu aldar

Hér koma tvær myndir til viðbótar úr ferðinni um landið á 8. áratug síðustu aldar. Öruggt er að efri myndir er frá Siglufirði, en hvort sú neðri sé þaðan, er ég ekki viss eða hvaðan hún er.
          - Ekki stóð á svörum og jú, neðri myndin er frá Dalvík -


         Frá Siglufirði á 8. áratug síðustu aldar


              Er þessi líka frá Siglufirði, eða frá einhverju öðru plássi á Norðurlandi?
                                © myndir Emil Páll, á áttunda áratug síðustu aldar
                                                 Nei neðri myndir er frá Dalvík