29.10.2010 07:25
Óþekkt sjávarpláss á 8. áratug síðustu aldar - Dalvík er það
Þessa mynd tók ég einhversstaðar á norðurlandi í hringferð minni um landið á áttunda áratug síðustu aldar, en er ekki viss hvar myndin er tekin.
Hvar er þetta? © mynd Emil Páll á 8. áratug síðustu aldar
Rétt svar: Dalvík
Skrifað af Emil Páli
