28.10.2010 22:00

Örvar SH 777 og Tjaldur SH 270

Sigurbrandur sendi mér tvær myndir sem ég mun birta í kvöld og með þeirri fyrri fylgdi þessi texti frá honum: Myndin er tekin í Rifi í júní 2008 af systurskipunum 2158 Tjaldi SH 270 og 2159 Örvari SH 777 stinga saman nefjum í blíðskaparveðri eitt sumarkvöldið.


    F.v. 2159. Örvar SH 777 og 2158. Tjaldur SH 270, á Rifi í júní 2008 © mynd Sigurbrandur