28.10.2010 19:00
Blíða KE 17 á birtuskilum - slitaði frá að aftan í gær
Þessar myndir eru teknar með nokkra mínútna millibili í Njarðvíkurhöfn á sjötta tímanum í kvöld af Blíðu KE 17, en sá bátur slitaði frá að aftan í rokinu í höfninni í gærkvöldi, en sem betur fer tókst að bjarga því að illa færi.



1178. Blíða KE 17 í Njarðvíkurhöfn á birtuskilunum í kvöld, en myndirnar eru teknar með nokkra mínútna millibili © myndir Emil Páll, 28. okt. 2010



1178. Blíða KE 17 í Njarðvíkurhöfn á birtuskilunum í kvöld, en myndirnar eru teknar með nokkra mínútna millibili © myndir Emil Páll, 28. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
