28.10.2010 18:00

Happasæl KE sökkt

Hér sjáum við einn af elstu bátunum sem borið hafa nafnið Happasæll KE 94. Skip þetta var áður flóabáturinn Drangur og var síðan breytt í fiskiskip, en þótti ekki góður sem slíkur og eftir örfá ár var hann settur í úreldingu og að lokum sökkt 70 sjómílur SV af Reykjanesi 19. júlí 1986 og er þessi mynd sem er í eigu Emils Páls frá því þegar hann var á leiðinni niður í djúpið.


    38. Happasæll KE 94 á leið ofan í sína votu gröf, 70 sm. SV af Reykjanesi 18. júlí 1986
                                              © mynd í eigu Emils Páls