28.10.2010 00:00

Um borð í 1282. Hugborgu SH 87

Þessi var smíðaður á Fáskrúðsfirði 1972 og endaði með því að stranda á Balatá við Keflavíkurbjarg 1994.


     Bergmundur Ögmundsson, skipstjóri að greiða úr, einhvern tímann á árunum 1978 til 1980



Kristinn heitinn Þorgrímsson að taka
    pokann á árunum 1989 til 1990


                                    Jóhann Sigurðsson teigir sig í gilsinn


                             1282. Hugborg SH 87 © mynd Alfons Finnsson

Smíðanúmer 29 hjá Trésmíðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1972 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar

Strandaði á Balatá við Keflavíkurbjarg milli Hellissands og Rifs 29. sept. 1994 og brotnaði það ill að ákveðið var að brenna hann á staðnum. Til þess kom þó ekki, þar sem það gerði norðaustan rok á staðnum 2-3 dögum síðar og brotnaði þar í salla.

Nöfn. Haffari RE 126, Hugborg SH 173 og Hugborg SH 87.