27.10.2010 22:00
Gunnar Bjarnason SH 25
Þessi norsksmíðaði bátur bar hérlendis fimm skráningar og var gerður út í rúm 30 ár en þá seldur til Noregs og endaði síðan að ég held í pottinum.

144. Gunnar Bjarnason SH 25 © mynd Alfons Finnsson
Smíðanúmer 3 hjá Hjörungavaag Mek. Verksted A/S, en skrokkurinn hafði smíðanúmer 48 hjá Ankerlökkin Verft A/S í Florö, eftir teikningu Sveins Ágústssonar. Kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Dalvíkur 16. júlí 1963. Yfirbyggður 1985.
Seldur úr landi til Noregs 30. mars 1995, en ekki vitað um sögu eða nöfn þar, en held að hann sé nú kominn í pottinn.
Nöfn: Loftur Baldvinsson EA 124, Baldur EA 124, Baldur RE 2, Hagbarður KE 116 og Gunnar Bjarnason SH 25.

144. Gunnar Bjarnason SH 25 © mynd Alfons Finnsson
Smíðanúmer 3 hjá Hjörungavaag Mek. Verksted A/S, en skrokkurinn hafði smíðanúmer 48 hjá Ankerlökkin Verft A/S í Florö, eftir teikningu Sveins Ágústssonar. Kom í fyrsta sinn hingað til lands og þá til Dalvíkur 16. júlí 1963. Yfirbyggður 1985.
Seldur úr landi til Noregs 30. mars 1995, en ekki vitað um sögu eða nöfn þar, en held að hann sé nú kominn í pottinn.
Nöfn: Loftur Baldvinsson EA 124, Baldur EA 124, Baldur RE 2, Hagbarður KE 116 og Gunnar Bjarnason SH 25.
Skrifað af Emil Páli
