27.10.2010 20:00

Blíðfari GK 275

Aðeins eru nokkrir dagar síðan ég birti sögu þessa báts, en þá hafði ég ekki þessa mynd við hendina, þó ég hefði aðra fremur lélega af honum eins og hann var áður en hafist var handa að toga hann á allan máta, eins og hann er nú. Það kom fram í seriunn er ég birti með sögunni.


                          1979. Blíðfari GK 275 © mynd Alfons Finnsson