27.10.2010 13:46
Stórbruni í Athenu
Af visi.is í morgun kl. 10:
Færeyskur togari í björtu báli
Áhöfnin er sögð vera frá Skandinavíu, Rússlandi og Kína. Skipið heitir Athena og er í eigu skipaútgerðar sem heitir Thor, í Færeyjum. Breska strandgæslan segir að slæmt sé í sjóinn þar sem Athena er.
Skrifað af Emil Páli
