25.10.2010 18:19
Arnarberg ÁR 150
Í morgun tók ég og birti tvær myndir af þessum báti, við bryggju í Njarðvík og nú hefur Þorgrímur Ómar Tavsen tekið mynd frá öðru sjónarhorni á símann sinn og sent mér og birti ég hana nú.

1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvikurhöfn © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. okt. 2010

1135. Arnarberg ÁR 150, í Njarðvikurhöfn © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 25. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
