25.10.2010 09:30
Margt er líkt með mönnum
Guðmundur Falk sendi mér þessar tvær myndir sem hann tók á vél sína í fyrradag að morgni í Reykjavíkinni. Er hann kom heim og leit inn á síðuna mína og síðu Markúsar rak hann í rogastans, því hann virðist hafa tekið myndir, sem svipar mjög til tveggja mynda sem hann hafði ekki séð áður, en við skoðun á síðunum kemur sama myndaefni í ljós, hehe
116. Hvalur 7 RE 377 og 117. Hvalur 8 RE 388 í Reykjavíkurhöfn 
Varðskip, fiskibátur, ferðaþjónustubátur og ýmsir eldri bátar við Grandagarð
© myndir Guðmundur Falk, 23. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
