24.10.2010 19:30
Eldey og Brúarfoss í morgun
Guðmundur Falk var að prufa og læra á nýju vélina og ákvað að skella þessari á mig, tekin kl 10:00 í morgun og þarna er fragtari á ferð og sýnist honum það vera einhver fossin að skríða þarna út úr röstini. Það er rétt hjá honum því þetta er Brúarfoss.
Brúarfoss að skríða út úr Reykjanesröstinni í morgun, ný farinn fram hjá Eldey sem sést til vinstri á myndinni © mynd Guðmundur Falk. 24.okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
