22.10.2010 12:15
Síldarmælingar og Hvalfjörður í morgun
Núna erum við í Hvalfirði að láta kvarða dýptarmælinn hjá okkur. Vorum í Reykjavík í nótt en fórum þaðan 08 í morgun og með í för er specialisti til að kvarða mælinn. Stefnum svo í Breiðafjörðinn að þessu loknu.
Hér eru myndir fra því í fyrradag af síldarmælingum og svo myndir frá því í morgun héðan úr Hvalfirði.
Jökull og Elfar mæla síld
Síld
Síldarmæling
Síldin lengdarmæld
Hvalfjörður
Kvörðun á dýptarmæli
Kvörðun á dýptarmæli
Kiddi Kongó og Elfar
© myndir Svafar Gestsson, 20. og 22. okt. 2010
