22.10.2010 10:17

Settu upp línu úr ábót og færi

Þessum myndum fylgdi þessi texti frá Karli Einari Óskarssyni:

Það var langur kafli sem lítið fannst af síld þannig að KEÓ og HH settu upp hundrað króka línu úr ábót og færi sem fannst um borð. Beittu og lögð í Berufirði, árangurinn var 64 fiskar á þessa hundrað króka gerið aðrir betur........ Hef ekki beitt línukrók síðan hætti á beitningu á toppnum....




          © myndir í eigu Karls Einars Óskarssonar