21.10.2010 16:57

Óþekkt skip siglir fyrir Garðskaga - er Sóley

Þorgrímur Ómar Tavsen tók þessar þrjár myndir í morgun er skip þetta var á leið fyrir Garðskaga. Spurningin er hinsvegar hvort einhver þekkir þetta skip

Eins og fram kemur í kommentum hér fyrir neðan myndirnar, er þetta 1894. Sóley á leið austur að Landeyjarhöfn






                     1894. Sóley   © símamyndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. okt. 2010