21.10.2010 00:00

Faxafell GK 110 / Mundi SF 1 / Blíðfari GK 275 / Þorsteinn BA 1 / Haförn ÞH 26

Þessi var ósköp mikill stubbur í upphafi, en var síðan lengdur töluvert og er ennþá í rekstri rúmum 20 árum eftir að smíði hans lauk.


           1979. Faxafell GK 110 © mynd af netinu, ljósm.: ókunnur


                          1979. Blíðfari GK 275 © mynd Hafþór Hreiðarsson


                     1979. Mundi SF 1 © mynd Skerpla


      1979. Þorsteinn BA 1 © mynd úr Flota Patreksfjarðar, Fanney Inga Halldórsdóttir


       1979. Þorsteinn BA 1 © mynd Guðmundur St. Valdimarsson


                 1979. Þorsteinn BA 1 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 26. sept. 2010


                 1979. Þorsteinn BA 1 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 27. sept. 2010


                        1979. Haförn ÞH 26 © mynd Hafþór Hreiðarsson, 2010

Smíðaður hjá Vélsmiðju Jónasar Þórðarsonar, Garðabæ 1989. Lengdur í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 1993. Miklar endurbætur gerðar í slippnum á Akranesi 2010.

Nöfn: Faxafell GK 110, Blíðfari GK 275, Von SF 1, Mundi SF 1, Þorsteinn BA 1 og núverandi nafn: Haförn ÞH 26