20.10.2010 22:49

Varðskip á Grundarfirði í gær

Aðalheiður sendi mér þessar þrjár myndir núna áðan og þeim fylgdi þessi stutti texti:

Svona var útsýnið út um eldhúsgluggann hjá mér seinnipartinn í gær.

Kv. Aðalheiður






                                        © myndir Aðalheiður, 19. okt. 2010