20.10.2010 21:43

Lómur 2 dreginn úr Kópavogi. En hvert?

Guðmundur Hafsteinsson sagði frá því í kommenti hér á síðunni í kvöld að hann sá það í dag að verið var að koma fyrir dráttartaug í Kópavogshöfn milli Lóms 2 og dráttarbáti frá Danmörku. Spurningin er hinsvegar vert förinni var heitið, en trúlega hafa skipin farið síðdegis í dag.


                                  Lómur 2 © mynd Þorgeir Baldursson, 2006


                               Lómur 2, í Kópavogshöfn © mynd Emil Páll