20.10.2010 16:38
Happasæll, Stjáni blái, Sævar og Keilir
Við ljósmyndararnir erum alltaf að leita að einhverju öðru varðandi myndaefnið. T.d. öðrum sjónarhornum, annarri lýsingu, photasjoppi eða bara einhverju öðruvísi. Þetta sjónarhorn notað ég ég í dag og sýnir hún tvo báta koma inn til Keflavíkur, netabátinn Happasæl KE 94 og þjónustubátinn við kræklingarækt Sævar KE 15. Í forgrunn er minnismerkið um Stjána Bláa og í baksýn er fjallgarður, m.a. með fjallinu Keilir.


13. Happasæll KE 94, minnismerkið um Stjána bláa, 1587. Sævar KE 15 og fjallið Keilir
© myndir Emil Páll, 20. okt. 2010


13. Happasæll KE 94, minnismerkið um Stjána bláa, 1587. Sævar KE 15 og fjallið Keilir
© myndir Emil Páll, 20. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
