20.10.2010 07:00
Er Erling KE, kominn í langa stoppið?
Að undanförnu hefur verið mikil umræða um það milli manna á bryggjunni að Erling KE 140 sé nú kominn í langa stoppið. Skipstjórinn og þorri áhafnarinnar kominn á annað skip og búið að leigja stórar hluta af kvóta bátsins á enn annan Suðurnesjabát, sem mun að vísu samkvæmt því sem frést hefur landa hjá útgerðarfélagi Erlings.


233. Erling KE 140, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010


233. Erling KE 140, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 19. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
