19.10.2010 07:35

Þrír eins

Þessi mynd tengist mikilli myndasyrpu í baráttunni við þann gula og eru myndirnar teknar um borð í Gandí VE árið 2004 og verða sýndar hér á síðunni eftir miðnætti í kvöld.


      Þrír saman © mynd Karl Einar Óskarsson, um borð í 84. Gandí VE 171, árið 2004