18.10.2010 08:05
Smíðaði trilluna fyrir 52 árum og rær henni enn
Þessar myndir eru eftir Karl Einar og hefur hann þetta um þær að segja:
Litla trillan er á Hvamstanga og hana á maður að nafni Bangsi og hann smíðaði hana fyrir 52 árum og rær henni enn en sagði mér í sumar að sennilega yrði hún ekki sett meira á flot eftir þetta sumar. En held nú samt að karlinn hafi oft sagt þetta áður.

Bangsi kemur að landi á Hvammstanga © myndir Karl Einar Óskarsson
Skrifað af Emil Páli
