18.10.2010 07:35
43 ár a.m.k. á sjó
Karl Einar Óskarsson, sendi mér góða myndasendingu sem eru eftir hann og föður hans Óskar Þórhallsson skipstjóra og munum við njóta þeirra á næstunni. Sendi ég að sjálfsögðu kærar þakkir fyrir.
Um þessa mynd sagði Kalli : Karlinn á myndinni veit ég ekkert um tók þessa mynd á Hornafirði fyrir mörgum árum og þá hafði hann verið öll þessi ár á sjó kanski einhver geti frætt okkur um hver þetta er
© mynd Karl Einar Óskarsson
Skrifað af Emil Páli
