17.10.2010 16:57
Áhafnarmynd af Sægrími GK
Eitt er sá þáttur, sem mér finnst hafa dottið mikið niður, varðandi sjómennsku, en það er að birta áhafnarmyndir af bátum. Mun ég nú leggja áherslu á að ná slíkum myndum af og til og hef nú leikinn með því að birta mynd af áhöfninni á Sægrími GK 525, sem ég tók núna áðan eftir að þeir luku löndun í Njarðvíkurhöfn.

Áhöfnin á 2101. Sægrími GK 525. F.v. Stígur Reynisson háseti, Jón Emil Svanbergsson kokkur, Svavar Guðni Gunnarsson vélstjóri, Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður og Reynir Axelsson skipstjóri © mynd Emil Páll, 17. okt. 2010

Áhöfnin á 2101. Sægrími GK 525. F.v. Stígur Reynisson háseti, Jón Emil Svanbergsson kokkur, Svavar Guðni Gunnarsson vélstjóri, Þorgrímur Ómar Tavsen stýrimaður og Reynir Axelsson skipstjóri © mynd Emil Páll, 17. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
