17.10.2010 13:21
Blængur NK á eftir Hafbjörgu
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi mér þessar myndir er sýna Blæng NK sigla á eftir þeim á Hafbjörgu í morgun.


6212. Blængur NK, siglir á eftir Hafbjörgu í morgun © myndir Bjarni G., 17. okt. 2010


6212. Blængur NK, siglir á eftir Hafbjörgu í morgun © myndir Bjarni G., 17. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
