14.10.2010 22:38
Amoníakleki við Njarðvíkurhöfn í kvöld
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja og lögregla eru nú við fiskverkunarhús Saltvers við Njarðvikurhöfn og a sögn Þorgríms Ómars Tavsen sem kom þarna að og tók mynd þá sem hér fylgir með, er vart líft á bryggjunni vegna amoníakslofts.

Á vettvangi við Saltver sem stendur við syðri hafnargarðinn í Njarðvik, nú fyrir stundu © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 14. okt. 2010

Á vettvangi við Saltver sem stendur við syðri hafnargarðinn í Njarðvik, nú fyrir stundu © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 14. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
