14.10.2010 18:00

Alnafnarnir aftur

Þar sem lítið myndaefni fannst í morgun, í Grindavík, Njarðvík eða Keflavík, tók ég nýja útgáfu af alnöfnunum í Keflavíkurhöfn, þar sem aðeins betri birta var heldur en í gær og eins skemmtilegri röð á nöfnunum.




   Alnafnarnir í Keflavíkurhöfn í morgun. F.v. 13. Happasæll KE 94 og 1767. Happasæll KE 94 © myndir Emil Páll, 14. okt. 2010