14.10.2010 07:11
Tveir tappatogarar: Gunnar SU og Haffari ÍS
Rétt fyrir 1960 komu hingað litíl togskip sem fengu nafnið Tappatogarar. Í dag eru aðeins tvö þeirra til hér á landi og er annað þeirra í rekstri þ.e. Ísborg ÍS en hitt Aðalvík SH liggur á Seyðisfirði. Hérna birti ég mynd af tveimur töppum og er Ísborgin annað þeirra, en hinn er farinn.

78. Haffari ÍS 430. Þessi er enn til og heitir í dag Ísborg ÍS 250

73. Gunnar SU 139 © myndir Ísland 1990

78. Haffari ÍS 430. Þessi er enn til og heitir í dag Ísborg ÍS 250

73. Gunnar SU 139 © myndir Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
