13.10.2010 15:38

Happasæll KE 94 ex Búddi KE 9

Skömmu fyrir hádegi í dag var sjósettur að nýju í SKipasmíðastöð Njarðvíkur bátur sá sem hét Búddi KE 9 er hann fór í slipp, en heitir nú Happasæll KE 94. Tók ég þessar myndir af honum og er sú fyrri við slippbryggjuna í Njarðvik en hin við bryggju í Keflavíkurhöfn skömmu síðar.


                13. Happasæll KE 94 við slippbryggjuna í Njarðvík í morgun


   13. Happasæll KE 94 í heimahöfn sinni Keflavík í hádeginu © myndir Emil Páll, 13. okt. 2010