12.10.2010 08:13
Algjörar perlur í boði Eiríks
©Minn gamli vinur Eiríkur H. Sigurgeirsson úr Eyjum hefur gaukað að mér nokkrum gömlum myndum sem margar hverjar eru algjörar perlur. Þetta eru myndir af síldveiðum, af bátum og ýmsu öðru því tengt. sem hann tók fyrir mörgum tugum ára. Mun þorri myndanna birtast í dag og næstu nótt, í bland við annað efni, hér á síðunni. Hefjum við leikinn með myndum af Brimi í Vestmannaeyjum og er þar um að ræða fjögurra mynda syrpu.
Sendi ég honum kærar þakkir fyrir þessar skemmtilegu myndir




© myndir Eiríkur H. Sigurgeirsson
Sendi ég honum kærar þakkir fyrir þessar skemmtilegu myndir




© myndir Eiríkur H. Sigurgeirsson
Skrifað af Emil Páli
