11.10.2010 17:30

Faxi og Lundey saman um partroll

Hèr kemur myndasyrpa sem Guðmundur Hafsteinsson, stýrimaður á Faxa RE 9 tók à síldarmiðunum sem eru nú á mörkum íslensku og  færeyjar línunnar. Þarna eru Faxi og Lundey að tengja saman fyrir partrollveiðar. - Sendi ég Guðmundi kærar þakkir fyrir.
















            155. Lundey NS 14 og 1742. Faxi RE 9 á partrollveiðum á síldarmiðunum á mörkum íslensku og færeysku línunnar © myndir Guðmundur Hafsteinsson, í okt. 2010