09.10.2010 11:30

Besiktas Halland og Grand Prinsess?

Þetta skip var að losa svartolíu í Örfirisey 3. október sl. og tók þá Jóhannes Guðnason þessar myndir


      Besiktas Halland í Örfirisey og ég sé ekki betur en að Grand Prinsess sé við Skarfabakka


      Besiktas Halland, losar svartolíu í Örfirisey © myndir Jóhannes Guðnason, 3. okt. 2010