08.10.2010 16:27

Bátsstrand í Njarðvík ?

NEI ekki er þetta bátsstrand í eiginlegri merkingu, heldur flæddi undan bátnum sökum þess hver mikill munur er á milli flóðs og fjöru og síðan voru landfestarnar of stuttar og því strekkti í  og báturinn hallar því. Sést þetta á þessum tveimur myndum sem ég birt hér.




  1396. Lena ÍS 61 og 1195. Álftafell ÁR 100 ( sá blái) í Njarðvík laust fyrir hádegi í morgun
                                                  © myndir Emil Páll, 8. okt. 2010