08.10.2010 10:29
Myndasyrpa tekin úr Hornafjarðarósi
Svafar Gestsson smellti af nokkrum myndum þegar þeir voru að fara út Hornafjarðarós í morgunsárið eða um k.l. 07 í morgun.
Það er einmuna blíða og milt og gott veður og nú halda þeir á Jónu Eðvalds SF, á síldarmiðin austur af landinu eftir löndun á um 500 tonnum af síld.
Höfn




Gæsir í oddaflugi
Vestrahorn
Vestrahorn
Verksmiðjan, Þórir og Haförn © myndir Svafar Gestsson, 8. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
