07.10.2010 19:00

Búddi KE 9 í heimahöfn

Það er ekki algeng sjón að sjá þennan í heimahöfn, en þar átti hann stutt stopp í dag á leið sinni í Njarðvíkurslipp. Bátur þessi sem í dag er sá síðasti af fjölmörgum systurskipum, var gerður út undir fyrstu tveimur nöfnunum í sömu heimahöfn og Búddi á nú. Það var er hann bar nöfnin Árni Þorkelsson KE 46 og Andvari KE 93


                                 13. Búddi KE 9, í Keflavíkurhöfn í dag




                          13. Búddi KE 9, í Njarðvíkurslipp nú undir kvöldið
                                         © myndir Emil Páll, 7. okt. 2010