07.10.2010 14:33
Örfirisey RE 4
Togarinn Örfirisey RE 4 hafði stutta viðdvöl nú eftir hádegið á Stakksfirði á móts við Brenninípu á Hólmsbergi. Fór léttabátur í land, trúlega í Helguvík, en hverra erinda veit ég ekki. Við þetta tækifæri tók ég eftirfarandi myndasyrpu af togarnaum, og eru tökstaðurinn ýmist Vatnsnes í Keflavík, Grófin í Keflavík eða Helguvík.

2170. Örfirisey RE 4, kemur inn Stakksfjörðinn

Léttabáturinn kominn yfir lunninguna

Á reki skammt frá Helguvík

Séð frá Grófinni

© myndir Emil Páll, 7. okt. 2010

2170. Örfirisey RE 4, kemur inn Stakksfjörðinn

Léttabáturinn kominn yfir lunninguna

Á reki skammt frá Helguvík

Séð frá Grófinni

© myndir Emil Páll, 7. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
