07.10.2010 08:30

Skipið í Brim

Hér birti ég tvær myndir sem ég á þegar Jón á Hofi var í breytingum í Njarðvikurslipp á sínum tíma, en skip þetta leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Brim sem nýlega hefur verið frumsýnd.




                            1562. Jón á Hofi ÁR 62 © myndir Emil Páll