06.10.2010 18:24

Veiðiþjófur (minkur) á ferð

Þó maður sjái oft mink skjótast um hafnarsvæðin, er sjaldgæft að maður hafði myndavélina tilbúna og nái að spella myndum af dýrinu. Það tókst mér hinsvegar með nokkuð góðum árangri í dag, en hann var að skjótast eftir fríholti utan á bryggju og ef myndirnar eru skoðaðar vel sést dýrið, sem brúnt á dekkunum.





                   Minkurinn á fríholti (dekki) © myndir Emil Páll, 6. okt. 2010