05.10.2010 18:00
Myndasyrpa frá Bylgju VE 75 - á Eskifirði - á veiðum og laumufarþeginn
Gísli Gíslason, þyrluflugstjóri skellti sér á sjóinn með Bylgju VE 75 og sendi mér þessa myndasyrpu.
Bylgja landaði á Eskifirði í morgun. Afli um 212 kör, aðallega Þorskur og eitthvað af ýsu og karfa.
Skipsstjóri í þessum túr Óskar Matthíasson. Auk starfa um borð og frá Eskifirði er ein mynd af
laumufarþega sem kom um borð í gærkvöldi. Var það Gráhegri.
- Sendi ég Gísla kærar þakkir fyrir þetta.-

2025. Bylgja VE 75, á Eskifirði í morgun, 5. október

Óskar Matthíasson, skipstjóri



Gísli Gíslason


Gráhegrinn

Eskifjörður nálgast

© myndir Gísli Gíslason
laumufarþega sem kom um borð í gærkvöldi. Var það Gráhegri.
- Sendi ég Gísla kærar þakkir fyrir þetta.-

2025. Bylgja VE 75, á Eskifirði í morgun, 5. október

Óskar Matthíasson, skipstjóri



Gísli Gíslason


Gráhegrinn

Eskifjörður nálgast

© myndir Gísli Gíslason
Skrifað af Emil Páli
