05.10.2010 07:11
Ísafold, í Vogum
Af einhverjum ástæðum sem ég þekki ekki var Ísafold sem legið hefur í Njarðvikurhöfn í ár eða lengur, siglt í síðasta mánuði þvert yfir Stakksfjörðinn og lagt við bryggju í Vogum.

2777. Ísafold, við bryggju í Vogum © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010

2777. Ísafold, við bryggju í Vogum © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
