05.10.2010 07:10

Óskar RE 157 og Sæberg HF 224

Þessi tveir liggja nú saman í Hafnarfjarðarhöfn, hvort það er til langframa veit ég ekki. En hef heyrt að Óskar fari sennilega ekki aftur í neina ferð, nema þá síðustu ferðina.


         962. Óskar RE 157 og 1143. Sæberg HF 224, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 4. okt. 2010