04.10.2010 21:00

Geir Goði RE

Það er ljóst að miklar endurbætur standa yfir á Geir goða RE í Hafnarfjarðarhöfn, en þessa mynd tók ég þar í dag.


           1115. Geir goði RE, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010