04.10.2010 20:00
Tungufell BA 326
Í minni dokkinni í Hafnarfirði stendur nú yfir málningarvinna við bát sem fer trúlega úr dokkinni með nýtt nafn þ.e. Tungufell BA 326, en fór í dokkina undir nafninu Hans Jakob GK 150.
1639. Tungufell BA 326 ex Hans Jakob GK 150, í minni dokkinni í Hafnarfirði í dag
© mynd Emil Páll, 4. okt. 2010
Skrifað af Emil Páli
