04.10.2010 19:00

Perla í stóru dokkinni í Hafnarfirði

Sanddæluskipið Perla sem skemmdist við dælingu í Landeyjarhöfn á dögunum er nú til viðgerðar í stóru dokkinni í Hafnarfirði.


  1402. Perla í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 4. okt. 2010